Reglur fyrir Dagdvöl aldraðra
Málsnúmer 2211067
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 7. fundur - 01.12.2022
Reglurnar eru annarsvegar uppfærðar með tilliti til sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði og hins vegar eru gerðar efnislegar breytingar út frá heiti ráðuneyta og vinnslu umsókna og afgreiðslu en lögð er áhersla á í reglunum að við mat á umsókn sé notast við InterRAJ mat til að meta heilsufar og umönnunarþörf umsækjanda. Félagsmála- og tómstundanefnd samþykkir reglunar fyrir sitt leyti og vísar þeim til byggðarráðs.
Byggðarráð Skagafjarðar - 25. fundur - 07.12.2022
Lagðar fram reglur fyrir Dagdvöl aldraðra í Skagafirði sem vísað var til byggðarráðs frá 7. fundi félagsmála- og tómstundanefndar þann 1. desember 2022.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 7. fundur - 14.12.2022
Vísað frá 25. fundi byggðarráðs frá 7. desember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lagðar fram reglur fyrir Dagdvöl aldraðra í Skagafirði sem vísað var til byggðarráðs frá 7. fundi félagsmála- og tómstundanefndar þann 1. desember 2022. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
"Lagðar fram reglur fyrir Dagdvöl aldraðra í Skagafirði sem vísað var til byggðarráðs frá 7. fundi félagsmála- og tómstundanefndar þann 1. desember 2022. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.