Fara í efni

Vinnuskóli 2022

Málsnúmer 2211147

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 8. fundur - 19.01.2023

Skýrsla um starfsemi vinnuskólans sumarið 2022, lögð fram til kynningar. Verulega dró úr aðsókn milli ára þar sem atvinnuástand meðal ungs fólks í sveitarfélaginu er gott. Í áætlun ársins 2023 er gert ráð fyrir samskonar aðsókn og á fyrra ári og mun starfsemi vinnuskólans fyrir n.k. sumar taka mið af því.