Frístundaþjónusta fyrir fötluð börn og ungmenni
Málsnúmer 2211225
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 7. fundur - 01.12.2022
Lagt fram til kynningar minnisblað frá frístundastjóra þar sem húsnæðismál frístundaþjónustu fatlaðra barna og ungmenna var kynnt. Þjónustan verður í vallarhúsi við íþróttarvöllinn á Sauðárkróki. Félagsmála- og tómstundarnefnd fagnar því að búið sé að finna farsæla lausn á húsnæðisvanda.