Viðbótarniðurgreiðslur
Málsnúmer 2211344
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 9. fundur - 01.12.2022
Lögð eru fram tekjuviðmið sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna viðbótarniðurgreiðslna á leikskólagjöldum, dagvistunargjöldum og frístundargjöldum. Fræðslunefnd samþykkir viðmiðin fyrir sitt leyti og vísar þeim til byggðarráðs.
Áheyrnafulltrúar grunnskóla véku af fundi eftir þennan lið.
Byggðarráð Skagafjarðar - 25. fundur - 07.12.2022
Lagðar fram reglur um viðbótarniðurgreiðslu dvalargjalda sem vísað var til byggðarráðs frá 9. fundi fræðslunefndar þann 1. desember 2022.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 7. fundur - 14.12.2022
Vísað frá 25. fundi byggðarráðs frá 7. desember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lagðar fram reglur um viðbótarniðurgreiðslu dvalargjalda sem vísað var til byggðarráðs frá 9. fundi fræðslunefndar þann 1. desember 2022. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Reglur um viðbótarniðurgreiðslur dvalargjalda 2023 bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
"Lagðar fram reglur um viðbótarniðurgreiðslu dvalargjalda sem vísað var til byggðarráðs frá 9. fundi fræðslunefndar þann 1. desember 2022. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Reglur um viðbótarniðurgreiðslur dvalargjalda 2023 bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.