Blöndulína 3 - Álit Skipulagsstofnunar
Málsnúmer 2212101
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 17. fundur - 26.01.2023
Með fundarboði skipulagsnefndar fylgdi eftirfarandi fyrirspurn frá Álfhildi Leifsdóttur fyrir hönd VG og óháðra með ósk um að fyrirspurninni sé vísað áfram til Skipulagsstofnunar:
"Á fundi Skipulagsstofnunar með sveitarstjórn og skipulagsnefnd Skagafjarðar 5. janúar síðastliðinn kom fram af hálfu fulltrúa Skipulagsstofnunar að sveitarfélagið gæti beint fyrirspurnum varðandi umhverfismat vegna Blöndulínu 3 til Landsnets, auk þess að óska eftir nánari upplýsingum til fyrirtækisins um þau gögn sem Skipulagsstofnun bendir á að séu ófullnægjandi í áliti sínu um mat á umhverfisáhrifum vegna Blöndulínu 3.
Skipulagsnefnd spyr hvort umhverfismatsvinna í raun í eðlilegu og lögbundnu ferli þegar Skipulagsstofnun vísar á þennan hátt til Landsnets sjálfs t.d. varðandi ófullnægjandi svör Landsnets sem Skipulagsstofnun fylgir ekki sjálf eftir?"
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að senda ofangreint erindi til Skipulagsstofnunar.
"Á fundi Skipulagsstofnunar með sveitarstjórn og skipulagsnefnd Skagafjarðar 5. janúar síðastliðinn kom fram af hálfu fulltrúa Skipulagsstofnunar að sveitarfélagið gæti beint fyrirspurnum varðandi umhverfismat vegna Blöndulínu 3 til Landsnets, auk þess að óska eftir nánari upplýsingum til fyrirtækisins um þau gögn sem Skipulagsstofnun bendir á að séu ófullnægjandi í áliti sínu um mat á umhverfisáhrifum vegna Blöndulínu 3.
Skipulagsnefnd spyr hvort umhverfismatsvinna í raun í eðlilegu og lögbundnu ferli þegar Skipulagsstofnun vísar á þennan hátt til Landsnets sjálfs t.d. varðandi ófullnægjandi svör Landsnets sem Skipulagsstofnun fylgir ekki sjálf eftir?"
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að senda ofangreint erindi til Skipulagsstofnunar.
Álit Skipulagsstofnunar er einnig aðgengilegt hér ásamt umhverfismatsskýrslu, umsögnum, svörum framkvæmdaraðila og greinargerð Landsnets um breytta legu í Hörgársveit og Akureyrbæ:
https://www.skipulag.is/umhverfismat-framkvaemda/gagnagrunnur-umhverfismats/nr/1083#alit