Fara í efni

Fundagerðir Hafnasambands Íslands 2023

Málsnúmer 2301004

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd - 10. fundur - 09.02.2023

Fundagerð Hafnarsambandsins frá fundi nr. 448 lögð fram til kynningar.

Umhverfis- og samgöngunefnd - 13. fundur - 27.04.2023

Fundagerðir Hafnasambands Íslands nr. 449, 450 og 451 lagðar fram til kynningar.
Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri sat þennan lið.

Umhverfis- og samgöngunefnd - 15. fundur - 15.06.2023

Fundagerðir Hafnasambands Íslands nr. 452, og 453 lagðar fram til kynningar.

Umhverfis- og samgöngunefnd - 17. fundur - 20.09.2023

Fundagerðir Hafnasambands Íslands nr. 454, og 455 lagðar fram til kynningar.

Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri sat þennan lið.

Umhverfis- og samgöngunefnd - 18. fundur - 13.10.2023

Fundagerð Hafnarsambandsins frá fundi nr. 456 lögð fram til kynningar.

Varðandi úthlutun styrkja 2023 úr Orkusjóði, þá samþykkir Umhverfis- og samgöngunefnd að taka undir með stjórn Hafnarsambands Íslands sem lýsir mikilli óánægju með afstöðu Orkusjóðs og fer fram á endurskoðun hennar ellegar að breytingar verði gerðar á úthlutunarreglum sjóðsins.

Hafnarstjóri Dagur Þór Baldvisson sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og samgöngunefnd - 19. fundur - 09.11.2023

Fundagerð Hafnarsambandsins frá fundi nr. 457 lögð fram til kynningar.

Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri sat undir þessum lið.

Umhverfis- og samgöngunefnd - 21. fundur - 08.02.2024

Fundagerðir Hafnarsambands Íslands frá fundi nr. 458 og 459 á árinu 2023 lagðar fram til kynningar.