Eigendur og ábúendur á Frostastöðum senda inn erindi og gera athugasemdir við álagningu sorpeyðingargjalds fyrir gamla íbúðarhúsið á Frostastöðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd vísar til 3. gr, í gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Skagafirði, nr. 1626/2022, en þar segir að kvörtunum vegna álagningar eða innheimtu skuli beina til veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins. Nefndin felur sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að svara erindinu.
Umhverfis- og samgöngunefnd vísar til 3. gr, í gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Skagafirði, nr. 1626/2022, en þar segir að kvörtunum vegna álagningar eða innheimtu skuli beina til veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins. Nefndin felur sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að svara erindinu.