Fara í efni

Bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

Málsnúmer 2302205

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 37. fundur - 01.03.2023

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 20. febrúar 2023 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem kynnt er bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga frá 17. febrúar 2023. Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga eru aðgengilegar á heimasíðu samtakanna https://orkusveitarfelog.is/fundargerdir/