Framtíð skólaþjónustu
Málsnúmer 2303052
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 12. fundur - 09.03.2023
Þann 6. mars s.l. boðaði mennta- og barnamálaráðherra til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi. Tilefni fundarins markaði upphaf stefnumótunar um samræmda skólaþjónustu í sveitarfélögum landsins sem uppfyllir lög og skyldur sveitarfélaga gagnvart nemendum. Í fylgiskjali er að finna kjarna þeirra umræðna sem fram fóru á fundinum.