Lagður fram tölvupóstur dagsettur 9. mars 2023 frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis þar sem allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026, 795. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. mars 2023. Byggðarráð fagnar framkominni þingsályktun.
Byggðarráð fagnar framkominni þingsályktun.