Girðing móti Tungulandi
Málsnúmer 2304020
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd - 10. fundur - 05.07.2023
Erindið áður á 9. fundi nefndarinnar þann 27. apríl 2023. Munnlegt erindi hefur borist frá Andrési Helgasyni bónda í Tungu, þar sem hann óskar eftir leigu á landi sveitarfélagsins, móti Tungulandi sunnan Gönguskarðsár.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að beina því til byggðarráðs að landbúnaðarnefnd mælist til að Andrési Helgasyni verði leigt landið til hrossabeitar til fimm ára.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að beina því til byggðarráðs að landbúnaðarnefnd mælist til að Andrési Helgasyni verði leigt landið til hrossabeitar til fimm ára.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að rafgirðingin verði fjarlægð og að sveitarfélagið taki þátt í endurnýjun girðingar á merkjum gagnvart Tungu samkvæmt lögum og reglugerðum. Landbúnaðarnefnd óskar eftir kostnaðaráætlun frá Andrési varðandi merkjagirðinguna.