Talmeinafræðingur - fyrirkomulag ráðningar
Málsnúmer 2306096
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 16. fundur - 15.06.2023
Brynhildur Þöll Steinarsdóttir, talmeinafræðingur, fór yfir breytt ráðningarform og verklag talmeinafræðings. Breytingin felur í sér að hluti verkefna eru unnin fyrir Sjúkratryggingar Íslands og hluti fyrir Skagafjörð. Fræðslunefnd gerir ekki athugasemd við breytt fyrirkomulag.