Fara í efni

Umhyggjudagurinn

Málsnúmer 2306228

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 14. fundur - 26.06.2023

Erindi barst frá Umhyggju, félagi langveikra barna. Félagið stendur að skipulagningu Umhyggjudags sem haldinn verður 26. eða 27. ágúst nk. og leita eftir samstarfi við sveitarfélög. Óskað er eftir því að sveitarfélagið bjóði frítt í sund á milli kl 14 og 16 á Umhyggjudegi.
Félagsmála- og tómstundanefnd samþykkir að taka þátt með því að bjóða frítt í sund í sundlaugar sveitarfélagsins á Umhyggjudeginum á milli kl. 14 og 16.