Staðarhof 3 L232026 - Umsókn um breytta notkun.
Málsnúmer 2307118
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 22. fundur - 24.08.2023
Sigurjón R. Rafnsson sækir um leyfi til að breyta notkun frístundahúss sem stendur á lóðinni Staðarhof 3, L232026, í íbúðarhús. Fyrir liggja aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdrættir númer A101 og A102, dagsettir 10. september 2020. Erindið samþykkt.