Fara í efni

Sjóveita fyrir þróunarsetur við Borgarsíðu

Málsnúmer 2308031

Vakta málsnúmer

Veitunefnd - 13. fundur - 05.02.2024

Verkefnastjóri Skagafjarðaveitna kynnir fyrir nefndinni stöðu mála vegna sjóveitu fyrir þróunarsetur við Borgarsíðu.

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 1. fundur - 22.04.2024

Gerðar voru fyrstu mælingar á seltu sjávarins á 5, 10, 15, og 20 metra dýpi, seltan er mest á 20 metra dýpi. Mælingarnar voru gerðar að frumkvæði Hólaskóla í samvinnu við Skagafjarðarveitur.

Gunnar Björn Rögnvaldsson verkefnastjóri Skagafjarðarveitna fór yfir mælingar sem búið er að gera og stöðu málsins. Ennþá er unnið að rannsóknum á gæðum sjávarins og útfærslu hönnunar.

Gunnar Björn Rögnvaldsson verkefnastjóri Skagafjarðarveitna sat fundinn undir þessum lið.