Fara í efni

Ársskýrsla 2022 málefni fatlaðs fólks

Málsnúmer 2308070

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 15. fundur - 31.08.2023

Lögð fram samantekt tölulegra upplýsinga um þjónustuna fyrir árið 2022 ásamt ársskýrslu. Skýrslan hefur verið lögð fram til kynningar hjá fagráði málefni fatlaðs fólks og verður lögð fyrir á næsta fundi framkvæmdaráðs í málefnum fatlaðs fólks.