Fara í efni

Kjör formanns félagsmála- og tómstundanefndar

Málsnúmer 2308160

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 15. fundur - 31.08.2023

Í upphafi fundar var samþykkt að taka inn mál 2308200 Ósk um styrk vegna heilsueflingar kvenna á dagskrá með afbrigðum.
Margeir Friðriksson, staðgengill sveitarstjóra bar upp tillögu þess efnis að Sigurður Bjarni Rafnsson, fulltrúi B-lista verði formaður félagsmála- og tómstundanefndar.
Nefndin samþykkir tillöguna.
Margeir vék af fundi að þessum dagskrárlið loknum.