Íþróttastarf veturinn 2023-2024
Málsnúmer 2308169
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 15. fundur - 31.08.2023
Frístundastjóri fór yfir íþróttastarf veturinn 2023-24. Nefndin fagnar blómlegu íþróttastarfi í Skagafirði og því hve mikil ásókn er í íþróttamannvirki sveitarfélagsins.