Fara í efni

Ósk um styrk vegna heilsueflingar kvenna

Málsnúmer 2308200

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 15. fundur - 31.08.2023

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Sólveigu Sigurðardóttur vegna viðburðar tengdum heilsueflingu kvenna sem haldinn verður á Hofsósi þann 9. september nk. Nefndin getur því miður ekki orðið við erindinu en bendir umsækjanda á möguleika á að sækja í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra.