Varmahlíðarskóli, leikskóli við Birkimel - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.
Málsnúmer 2309286
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38. fundur - 08.05.2024
Jóhann Harðarson byggingarfræðingur sækir f.h. sveitarfélagsins Skagafjarðar um leyfi til að byggja leikskóla, viðbyggingu við Varmahlíðarskóla sem stendur á lóð með landnúmerið, L146130 við Birkimel í Varmahlíð. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá VA Arkitektum af umsækjanda. Uppdrættir í verki 2020, númer 100, 101, 102 og 103, dagsettir 14. september 2023. Byggingin fellur undir umfangsflokk 3. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.