Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 15

Málsnúmer 2310014F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 18. fundur - 25.10.2023

Fundargerð 15. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar frá 11. október 2023 lögð fram til afgreiðslu á 18. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sólborg Borgarsdóttir forseti kynnti fundargerð. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir kvaddi sér hljóðs.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 15 Tekin fyrir styrkarbeiðni frá Þóru Jóhannesdóttur fyrir hönd Lestrarfélags Silfrastaðasóknar dagsett 2.10.2023 varðandi bókarkaup fyrir félagið.
    Atvinnu-, menningar og kynningarnefnd getur ekki orðið við beiðninni og bendir á bókakost Héraðsbókasafns Skagfirðinga.
    Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 18. fundi sveitarstjórnar 25. október 2023 með átta atkvæðum. Hrefna Jóhannesdóttir óskar bókað að hún vék af fundi undir afgreiðslu málsins.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 15 Tekin fyrir beiðni frá Kristínu Einarsdóttur, héraðsbókaverði, um breytingar á opnunartíma safnsins á Sauðárkróki fyrir árið 2024.
    Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar og felur starfsmönnum nefndarinnar að afla frekari gagna og vinna málið áfram með héraðsbókaverði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 18. fundi sveitarstjórnar 25. október 2023 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 15 Tekin fyrir beiðni frá Kristínu Einarsdóttur, héraðsbókaverði, um ýmsar fjárfestingar fyrir árið 2024.
    Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar og felur starfsmönnum nefndarinnar að afla frekari gagna og vinna málið áfram með héraðsbókaverði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 18. fundi sveitarstjórnar 25. október 2023 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 15 Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun 2023 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn. Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 18. fundi sveitarstjórnar 25. október 2023 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 15 Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun 2023 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn. Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 18. fundi sveitarstjórnar 25. október 2023 með níu atkvæðum.