Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. október 2023 frá Rósönnu Valdimarsdóttur þar sem hún innir eftir því hvort möguleiki sé á að leigja eða kaupa fasteignina Lækjarbakka 5 í Steinsstaðahverfi.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að gera viðauka þar sem heimild verði veitt til þess að auglýsa og selja fasteignina Lækjarbakka 5.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að gera viðauka þar sem heimild verði veitt til þess að auglýsa og selja fasteignina Lækjarbakka 5.