Breytingar á heilbrigðiseftirliti í landinu
Málsnúmer 2311029
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 69. fundur - 08.11.2023
Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra kom á fund byggðarráðs til að kynna fyrir byggðarráði fyrirhuguð áform stjórnvalda um breytt fyrirkomulag heilbrigðiseftirlits í landinu samkvæmt skýrslu starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins.