Fara í efni

Birkihlíð 16 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi.

Málsnúmer 2401325

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 31. fundur - 31.01.2024

Jón Jökull Jónsson, leggur fram gögn yfir tilkynnta framkvæmd er varðar breytt útlit á gluggum einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 16 við Birkihlíð á Sauðárkróki. Framlagðir uppdrættir ásamt greinargerð, gerð af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni tæknifræðingi. Uppdrættir í verki 3287, númer A-101 og A-102, dagsettir 25. desember 2023. Tilkynning og gögn eru í samræmi við gr. 2.3.5 og 2.3.6. í byggingarreglugerð 112/2012 um tilkynntar framkvæmdir.