Lagt fram bréf dagsett 3. apríl 2024 frá Stapa lífeyrissjóði, þar sem boðað er til ársfundar sjóðsins árið 2023 þann 2. maí 2024 í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs sæki fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs sæki fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.