Líkanatilraunir fyrir nýja ytri höfn á Sauðárkróki
Málsnúmer 2405554
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 4. fundur - 03.06.2024
Sauðárkrókshöfn - Ný ytri höfn - Kynning á niðurstöðum á hafnarlíkani útg. 10.05.2024 af Vegagerðinni lögð fram til kynningar.
Landbúnaðar- og innviðanefnd - 22. fundur - 04.03.2025
Sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs kynnti nýjustu útfærslu Vegagerðarinnar vegna hönnunar á nýjum hafnargarði Sauðárkrókshafnar.