Brautarholt Mýri L146801 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.
Málsnúmer 2405611
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 48. fundur - 20.09.2024
Ragnar Freyr Guðmundsson arkitekt, sækir f.h. Fljótabakka ehf. um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni Brautarholt Mýri, L146801 í Fljótum. Framlagðir aðaluppdrættir ásamt skráningartöflu, gerðir hjá Kollgátu ehf. arkitektastofu af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 05_22_027, númer A-100, A-101 og A-102, , dagsettir 02.07.2024. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.