Lagt var fram bréf frá Jóhannesi H. Ríkharðssyni formanni veiðifélags Miklavatns og Fljótaár í Fljótum þar sem hann lýsir áhyggjum af rísandi vatnsyfirborði Miklavatns.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að skoða málið með landeigendum.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að skoða málið með landeigendum.