Fara í efni

Neðri-Ás II lóð L227648 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2407016

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 45. fundur - 23.08.2024

Hlín Mainka Jóhannesdóttir sækir um leyfi til að koma fyrir tveimur gámeiningu sem tengjast saman með anddyri á lóðinni Neðri-Ás II lóð, L227648. Um er að ræða aðstöðurými í tengslum við hesthús sem stendur á lóðinni. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Sigurði Óla Ólafssyni tæknifræðingi. Uppdrættir í verki 71592003, númer A-100, A-101, A-102 og A-103, dagsettir 29. maí 2024. Fyrir liggur samþykki Christine Gerlinde Busch landeiganda. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.