Öldustígur 14 - 16 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Málsnúmer 2407117
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 44. fundur - 17.07.2024
Hrá ehf. , leggur fram gögn varðandi tilkynnta framkvæmd f.h. eiganda Öldustígs 14-16, greinargerð dagsett 21.06.2024 gerð hjá Áræðni ehf. af Ingvari Gýgjari Sigurðarsyni tæknifræðingi gerir grein fyrir framkvæmdinni er varðar einangrun og klæðningu húss utan. Tilkynning og gögn eru í samræmi við gr. 2.3.5 og 2.3.6. í byggingarreglugerð 112/2012 um tilkynntar framkvæmdir.