Fara í efni

Þrastarstaðir L146605 - Byggingarreitur. Umsagnarbeiðni á grundvelli staðbundins hættumat

Málsnúmer 2407193

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 57. fundur - 05.09.2024

Frá því málið var tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar hefur skipulagsfulltrúa borist tölvupóstur frá öðrum þeirra starfsmanna Veðurstofu Íslands sem stóð að staðbundnu hættumati dags. 07.06. 2024 fyrir nýtt íbúðarhús á Þrastarstöðum á Höfðaströnd. Virðist þetta röng dagsetning enda er í matinu vísað til beiðni um mat dags. 28.06. 2024.
Tölvupósturinn er lagður fram til kynningar.