Skipulagsnefnd
Dagskrá
1.Aðalskipulagsbreyting - Deplar í Fljótum - VÞ-2 og FV-1
Málsnúmer 2406263Vakta málsnúmer
2.Aðalskipulagsbreyting - Litla-Gröf 2 - E-48
Málsnúmer 2406140Vakta málsnúmer
Íris Anna Karlsdóttir skipulagsráðgjafi hjá VSÓ ráðgjöf sat fundarliðinn í gegnum fjarfundarbúnað.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Litla-Gröf 2, efnistöku- og efnislosunarsvæði E-48" sem var í kynningu dagana 10.07.2024- 23.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 877/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/877.
Átta umsagnir bárust, þar af tvær sem gáfu tilefni til minniháttar breytinga, lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. september 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Litla-Gröf 2, efnistöku- og efnislosunarsvæði E-48" sem var í kynningu dagana 10.07.2024- 23.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 877/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/877.
Átta umsagnir bárust, þar af tvær sem gáfu tilefni til minniháttar breytinga, lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. september 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3.Stóra-Brekka í Fljótum L146903 - Beiðni um aðalskipulagsbreytingu
Málsnúmer 2311128Vakta málsnúmer
Lögð fram uppfærð samantekt á innsendum umsögnum við vinnslutillögu fyrir Stóru-Brekku í Skagafirði, við bættist umsögn Veðurstofu Íslands án athugasemdar dags. 30.08.2024 en kynningartíma lauk þann 14.08.2024.
4.Breyting á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar - Deiliskipulag - Sætún - Hesteyri 2
Málsnúmer 2409016Vakta málsnúmer
Sigurjón R. Rafnsson, fyrir hönd Kaupfélags Skagfirðinga ehf., þinglýsts lóðarhafa iðnaðar- og athafnalóðarinnar Hesteyrar 2, landnr. 143445, óskar eftir heimild til að láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar á kostnað framkvæmdaraðila skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Umsækjandi telur að um óverulega breytingu sé að ræða og breytingin falli því undir 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingarsvæðið er Hesteyri 2, eins og lóðin er í gildandi deiliskipulagi. Breytingin varðar eingöngu skilmála um hámarksbyggingarhæð á lóðinni þar sem óskað er eftir að breyta hámarksbyggingarhæð úr 10 m í 12 m. Breytingarsvæðið er á hafnarsvæði nr. H401, í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035.
Umhverfisáhrif breytingar eru óveruleg umfram áhrif gildandi deiliskipulags Sauðárkrókshafnar. Hækkun á leyfilegri byggingarhæð á Hesteyri 2 um 2 m, úr 10 m í 12 m, hefur ekki aukin áhrif á þá umhverfisþætti sem metnir voru í gildandi deiliskipulagi. Skv. gildandi deiliskipulagi er hámarksbyggingarhæð á nærliggjandi lóð 14 m og sú breyting, sem hér er sótt um, fer ekki uppfyrir þá hæð. Þá tróna nafirnar yfir lóðinni að vestanverðu þannig útsýni skerðist ekki fyrir íbúa og almenning.
Framkvæmdir í tengslum við breytinguna falla ekki undir lög nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Að fenginni heimild, til að láta vinna breytingu deiliskipulagi skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, verður lögð fram meðfylgjandi tillaga óverulegri breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar, greinargerð og skipulagsuppdráttur nr. DS01, í verki 30340104, dags. 02.09.2024, unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu.
Lóðarhafi hefur einnig sent erindi til landbúnaðar- og innviðanefndar sem fer með framkvæmdastjórn á hafnarmála skv. hafnarreglugerð nr. 1040/2018 fyrir hafnir í eigu Hafnarsjóðs Skagafjarðar sem tekið var fyrir fyrr í dag, þar sem eftirfarandi var bókað:
“Umsókn lóðarhafa Hesteyrar 2 til landbúnaðar- og innviðanefndar um leyfi til að vinna breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðisins. Breyting felur í sér hækkun á hámarksbyggingarhæð úr 10 m í 12 m á hafnarsvæði nr. H401.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að gera ekki ahugasemd við að umsóknin fari til Skipulagsnefndar.
VG og óháð óska bókað að þar sem innviða og landbúnaðarnefnd gafst ekki tækifæri að bóka á á skipulagsbreytinguna áður en hún var samþykkt síðast að með þeim breytingum sem samþykktar hafa verið varðandi Hesteyri 2 kemur byggingin til með að vera of nálægt götunni Hesteyrarmegin sem getur skapað hættu fyrir bæði umferð og gangandi vegfarendur. VG og óháð gera þó ekki athugasemd við hækkun byggingarinnar úr 10 m í 12.
Einar E. Einarsson óskar bókað: Undirritaður vill árétta að umrætt deiliskipulag er samþykkt af Skipulagsnefnd, sveitarstjórn Skagafjarðar og stimplað af Skipulagsstofnun, en sú breyting sem nú er til umfjöllunar snýr eingöngu að heimild til hækkunar á tilkomandi viðbyggingu við Vélaverkstæði KS.
Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir skipulagsfulltrúi sat fundinn í fjarfundarbúnaði undir þessum lið."
Skipulagsnefnd telur að um óverulega breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar sé að ræða og breytingin varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðna deiliskipulagsbreytingu og senda Skipulagsstofnun skv. 3 mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Álfhildur Leifsdóttir VG og óháðum óskar bókað:
"Með þeim breytingum sem samþykktar hafa verið varðandi Hesteyri 2 kemur byggingin til með að vera of nálægt götunni Hesteyrarmegin sem getur skapað hættu fyrir bæði umferð og gangandi vegfarendur. VG og óháð gera þó ekki athugasemd við hækkun byggingarinnar úr 10 metrum í 12 metra."
Breytingarsvæðið er Hesteyri 2, eins og lóðin er í gildandi deiliskipulagi. Breytingin varðar eingöngu skilmála um hámarksbyggingarhæð á lóðinni þar sem óskað er eftir að breyta hámarksbyggingarhæð úr 10 m í 12 m. Breytingarsvæðið er á hafnarsvæði nr. H401, í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035.
Umhverfisáhrif breytingar eru óveruleg umfram áhrif gildandi deiliskipulags Sauðárkrókshafnar. Hækkun á leyfilegri byggingarhæð á Hesteyri 2 um 2 m, úr 10 m í 12 m, hefur ekki aukin áhrif á þá umhverfisþætti sem metnir voru í gildandi deiliskipulagi. Skv. gildandi deiliskipulagi er hámarksbyggingarhæð á nærliggjandi lóð 14 m og sú breyting, sem hér er sótt um, fer ekki uppfyrir þá hæð. Þá tróna nafirnar yfir lóðinni að vestanverðu þannig útsýni skerðist ekki fyrir íbúa og almenning.
Framkvæmdir í tengslum við breytinguna falla ekki undir lög nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Að fenginni heimild, til að láta vinna breytingu deiliskipulagi skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, verður lögð fram meðfylgjandi tillaga óverulegri breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar, greinargerð og skipulagsuppdráttur nr. DS01, í verki 30340104, dags. 02.09.2024, unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu.
Lóðarhafi hefur einnig sent erindi til landbúnaðar- og innviðanefndar sem fer með framkvæmdastjórn á hafnarmála skv. hafnarreglugerð nr. 1040/2018 fyrir hafnir í eigu Hafnarsjóðs Skagafjarðar sem tekið var fyrir fyrr í dag, þar sem eftirfarandi var bókað:
“Umsókn lóðarhafa Hesteyrar 2 til landbúnaðar- og innviðanefndar um leyfi til að vinna breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðisins. Breyting felur í sér hækkun á hámarksbyggingarhæð úr 10 m í 12 m á hafnarsvæði nr. H401.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að gera ekki ahugasemd við að umsóknin fari til Skipulagsnefndar.
VG og óháð óska bókað að þar sem innviða og landbúnaðarnefnd gafst ekki tækifæri að bóka á á skipulagsbreytinguna áður en hún var samþykkt síðast að með þeim breytingum sem samþykktar hafa verið varðandi Hesteyri 2 kemur byggingin til með að vera of nálægt götunni Hesteyrarmegin sem getur skapað hættu fyrir bæði umferð og gangandi vegfarendur. VG og óháð gera þó ekki athugasemd við hækkun byggingarinnar úr 10 m í 12.
Einar E. Einarsson óskar bókað: Undirritaður vill árétta að umrætt deiliskipulag er samþykkt af Skipulagsnefnd, sveitarstjórn Skagafjarðar og stimplað af Skipulagsstofnun, en sú breyting sem nú er til umfjöllunar snýr eingöngu að heimild til hækkunar á tilkomandi viðbyggingu við Vélaverkstæði KS.
Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir skipulagsfulltrúi sat fundinn í fjarfundarbúnaði undir þessum lið."
Skipulagsnefnd telur að um óverulega breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar sé að ræða og breytingin varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðna deiliskipulagsbreytingu og senda Skipulagsstofnun skv. 3 mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Álfhildur Leifsdóttir VG og óháðum óskar bókað:
"Með þeim breytingum sem samþykktar hafa verið varðandi Hesteyri 2 kemur byggingin til með að vera of nálægt götunni Hesteyrarmegin sem getur skapað hættu fyrir bæði umferð og gangandi vegfarendur. VG og óháð gera þó ekki athugasemd við hækkun byggingarinnar úr 10 metrum í 12 metra."
5.Birkimelur 24 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa - Grenndarkynning
Málsnúmer 2407072Vakta málsnúmer
Málið áður á dagskrá skipulagsnefndar 15.08.2024, eftirfarandi bókað:
"Fyrirliggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa Skagafjarðar dags. 05.07.2024 vegna umsóknar frá Bjarna Reykjalín arkitekt og byggingartæknifræðingi, f.h. Margrétar Evu Ásgeirsdóttur og Jóhannesar Björns Þorleifssonar. Umsókn um leyfi til að byggja við einbýlishús sem stendur á lóðinni númer 24 við Birkimel í Varmahlíð, ásamt breyttri að komu að lóðinni. Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á BR Teiknistofu slf. af umsækjanda. Uppdrættir númer 100, 101, 102 og 103, dagsettir 19.06.2024. Þar sem fyrirhuguð framkvæmd fellur undir lög um mannvirki nr. 160/2010 er hér með leitað umsagnar skipulagsfulltrúa með vísan til 10. gr. framangreindra laganna. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að framkvæmdin skuli grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Birkimels 11, 20, 22, 26, 28 og 30."
Grenndarkynning vegna Birkimels 24 í Varmahlíð var send út 23.08.2024, gögn bárust 26.08. 2024 þar sem þeir aðilar sem grenndarkynnt er fyrir gera ekki athugasemd.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að heimila umbeðnar framkvæmdir.
"Fyrirliggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa Skagafjarðar dags. 05.07.2024 vegna umsóknar frá Bjarna Reykjalín arkitekt og byggingartæknifræðingi, f.h. Margrétar Evu Ásgeirsdóttur og Jóhannesar Björns Þorleifssonar. Umsókn um leyfi til að byggja við einbýlishús sem stendur á lóðinni númer 24 við Birkimel í Varmahlíð, ásamt breyttri að komu að lóðinni. Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á BR Teiknistofu slf. af umsækjanda. Uppdrættir númer 100, 101, 102 og 103, dagsettir 19.06.2024. Þar sem fyrirhuguð framkvæmd fellur undir lög um mannvirki nr. 160/2010 er hér með leitað umsagnar skipulagsfulltrúa með vísan til 10. gr. framangreindra laganna. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að framkvæmdin skuli grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Birkimels 11, 20, 22, 26, 28 og 30."
Grenndarkynning vegna Birkimels 24 í Varmahlíð var send út 23.08.2024, gögn bárust 26.08. 2024 þar sem þeir aðilar sem grenndarkynnt er fyrir gera ekki athugasemd.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að heimila umbeðnar framkvæmdir.
6.Bárustígur 16 - Umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa - Grenndarkynning
Málsnúmer 2407073Vakta málsnúmer
Málið áður á dagskrá skipulagsnefndar 15.08.2024, eftirfarandi bókað:
"Fyrirliggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa Skagafjarðar dags. 05.07.2024 vegna umsóknar frá Sigurði Óla Ólafssyni tæknifræðingi f.h. Valdimars Péturssonar um leyfi til að byggja við einbýlishús sem stendur á lóðinni nr. 16 við Bárustíg, ásamt því að byggja bílskúr á lóðinni. Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættir í verki 79008500, númer A-100 A-101, A-102 og A-103, dagsettir 3. júní 2024. Þar sem fyrirhuguð framkvæmd fellur undir lög um mannvirki nr. 160/2010 er hér með leitað umsagnar skipulagsfulltrúa með vísan til 10. gr. framangreindra laganna. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að framkvæmdin skuli grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Bárustígs 14 og 17, Sæmundargötu 15 og Öldstígs 17."
Fyrirliggur yfirlýsing móttekin af skipulagsfulltrúa 03.09.2024 þar sem fram kemur að lóðarhafar Bárustígs 14 og 17, Sæmundargötu 15 og Öldustígs 17 geri ekki athugasemdir við ætlaða framkvæmd skv. framagreindum uppdráttum.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að heimila umbeðnar framkvæmdir.
"Fyrirliggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa Skagafjarðar dags. 05.07.2024 vegna umsóknar frá Sigurði Óla Ólafssyni tæknifræðingi f.h. Valdimars Péturssonar um leyfi til að byggja við einbýlishús sem stendur á lóðinni nr. 16 við Bárustíg, ásamt því að byggja bílskúr á lóðinni. Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættir í verki 79008500, númer A-100 A-101, A-102 og A-103, dagsettir 3. júní 2024. Þar sem fyrirhuguð framkvæmd fellur undir lög um mannvirki nr. 160/2010 er hér með leitað umsagnar skipulagsfulltrúa með vísan til 10. gr. framangreindra laganna. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að framkvæmdin skuli grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Bárustígs 14 og 17, Sæmundargötu 15 og Öldstígs 17."
Fyrirliggur yfirlýsing móttekin af skipulagsfulltrúa 03.09.2024 þar sem fram kemur að lóðarhafar Bárustígs 14 og 17, Sæmundargötu 15 og Öldustígs 17 geri ekki athugasemdir við ætlaða framkvæmd skv. framagreindum uppdráttum.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að heimila umbeðnar framkvæmdir.
7.Brautarholt Mýri L146801 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
Málsnúmer 2408219Vakta málsnúmer
Fyrirliggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa dags. 27. ágúst síðastliðinn vísan til 10. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 vegna umsóknar frá Ragnari Frey Guðmundssyni arkitekt, f.h. Fljótabakka ehf. umsókn um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni Brautarholt Mýri L146801 í Fljótum.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á teiknistofunni Kollgátu af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 05_22_027, númer A-100, A-101 og A-102, ásamt skráningartöflu, dags. 02.07.2024.
Samþykktur byggingarreitur er á lóðinni frá á 37. fundi skipulagsnefndar þann 9. nóvember 2023, þar sem eftirfarandi var bókað:
“Kollgáta arkitektastofa fyrir hönd lóðarhafa, Fljótabakka ehf. óskar eftir að fá samþykktan byggingarreit á lóðinni Brautarholt-Mýri L146801 í Haganesvík í Skagafirði og að afmörkun byggingarreits liggi 3 metra innan lóðarmarka. Grunnflötur nýbyggingar yrði að hámarki 170 m² og hámarks byggingarmagn á lóð yrði 340 m². Nýtingarhlutfall lóðar yrði 0.294 (lóð er 1155.9 m²). Fyrirhugað mannvirki yrði hús á tveimur hæðum með risi. Hámarks vegghæð 5,9 m og hámarks mænishæð 8,0 m. Þá er fyrirhugað að fjarlægja núverandi hús af lóðinni. Ofangreind áform hafa þegar verið samþykkt af eigendum lóðarinnar, því til staðfestingar fylgir nýr lóðarleigusamningur dags. 01.10.2023 undirritaður af hluteigandi. Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt."
Meðfylgjandi er nýr lóðarleigusamningur, þinglýstur 1. ágúst 2024, þar sem heimilað byggingarmagn er 380 fermetrar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að gera ekki athugasemd við hækkun á heimiluðu byggingarmagni.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á teiknistofunni Kollgátu af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 05_22_027, númer A-100, A-101 og A-102, ásamt skráningartöflu, dags. 02.07.2024.
Samþykktur byggingarreitur er á lóðinni frá á 37. fundi skipulagsnefndar þann 9. nóvember 2023, þar sem eftirfarandi var bókað:
“Kollgáta arkitektastofa fyrir hönd lóðarhafa, Fljótabakka ehf. óskar eftir að fá samþykktan byggingarreit á lóðinni Brautarholt-Mýri L146801 í Haganesvík í Skagafirði og að afmörkun byggingarreits liggi 3 metra innan lóðarmarka. Grunnflötur nýbyggingar yrði að hámarki 170 m² og hámarks byggingarmagn á lóð yrði 340 m². Nýtingarhlutfall lóðar yrði 0.294 (lóð er 1155.9 m²). Fyrirhugað mannvirki yrði hús á tveimur hæðum með risi. Hámarks vegghæð 5,9 m og hámarks mænishæð 8,0 m. Þá er fyrirhugað að fjarlægja núverandi hús af lóðinni. Ofangreind áform hafa þegar verið samþykkt af eigendum lóðarinnar, því til staðfestingar fylgir nýr lóðarleigusamningur dags. 01.10.2023 undirritaður af hluteigandi. Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt."
Meðfylgjandi er nýr lóðarleigusamningur, þinglýstur 1. ágúst 2024, þar sem heimilað byggingarmagn er 380 fermetrar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að gera ekki athugasemd við hækkun á heimiluðu byggingarmagni.
8.Birkimelur 16 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
Málsnúmer 2408240Vakta málsnúmer
Fyrir liggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa dags. 20. ágúst síðastliðinn með vísan til 10. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 um umsókn
frá Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, f.h. Hólmfríðar S R Jónsdóttur og Gísla Heiðars Jóhannssonar. Umsókn um leyfi til að byggja bílageymslu á lóðinni númer 16 við Birkimel í Varmahlíð.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdrættir eru í verki HA24141, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 05.08.2024.
Þar sem ekki liggur fyrir gildandi deiliskipulag fyrir svæðið samþykkir skipulagsnefnd samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að umbeðin framkvæmd verði grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Birkimels 5, 7, 9, 12, 14, 18, 20 og 22 í samræmi við 1. mgr. 44. gr skipulagslaga.
frá Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, f.h. Hólmfríðar S R Jónsdóttur og Gísla Heiðars Jóhannssonar. Umsókn um leyfi til að byggja bílageymslu á lóðinni númer 16 við Birkimel í Varmahlíð.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdrættir eru í verki HA24141, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 05.08.2024.
Þar sem ekki liggur fyrir gildandi deiliskipulag fyrir svæðið samþykkir skipulagsnefnd samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að umbeðin framkvæmd verði grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Birkimels 5, 7, 9, 12, 14, 18, 20 og 22 í samræmi við 1. mgr. 44. gr skipulagslaga.
9.Ytri-Ingveldarstaðir (L145944) - Umsókn um stofnun byggingarreits
Málsnúmer 2408149Vakta málsnúmer
Sveinn Þ. Finster Úlfarsson, þinglýstur eigandi íbúðarhúsalóðarinnar Ytri-Ingveldarstaðir, landnr. 145944, á Reykjaströnd, Skagafirði, óska eftir heimild til að stofna 224 m² byggingarreit á lóðinni, skv. meðfylgjandi, hnitsettum afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 79008202 útg. 21. ágúst 2024. Afstöðuppdráttur var unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu.
Um er að ræða byggingarreit fyrir gestahús. Hámarksbyggingarmagn verður 50 m² og hámarksbyggingarhæð verður 4,5 m frá gólfi í mæni.
Byggingarreitur, sem sótt er um, er á skilgreindu landbúnaðarlandi nr. L-1 í aðalskipulag Skagafjarðar 2020-2035. Um landbúnaðarland L-1 segir í aðalskipulagi að það sé land undir 200 m hæð yfir sjó og ræktarland í flokki I og II, ásamt bæjartorfum bújarðanna. Ákvæði fyrir landnotkun og uppbyggingu á L-1 eru að við alla uppbyggingu og framkvæmdir skal leitast við að hlífa góðu ræktarlandi, í leyfisumsóknum skal gera grein fyrir áhrifum á ræktarland, forðast að rjúfa samfellu landbúnaðarlands með framkvæmdum og ekki gert ráð fyrir skógrækt en heimil ræktun skjólbelta. Uppbygging sem sótt er um byggingarreit fyrir er í samræmi við almenn ákvæði aðalskipulags um uppbyggingu og landnotkun á landbúnaðarsvæðum, t.d. þar sem núverandi innviðir nýtast áfram, uppbygging nýrra, stakra bygginga fer ekki yfir 2.000 m², notast er við núverandi vegtengingu og heimreið og uppbygging veldur ekki neikvæðum áhrifum á landbúnað með mengun eða skertu aðgengi né með því að rjúfa samfellu í ræktuðu landi. Á landbúnaðarsvæðum er heimilt að byggja stök mannvirki til annarrar starfsemi en landbúnaðar, ef hún styður við landbúnað eða búsetu á svæðinu. Byggingarreitur er á ræktuðu landi en áhrif á búrekstrarskilyrði skerðast ekki þar sem eingöngu lítill hluti ræktaðs lands fer undir byggingu. Skv. ákvæðum sem koma fram í 12.4. kafla aðalskipulags metur skipulagsnefnd málsmeðferð uppbyggingaráforma hverju sinni með tilliti til skipulagslaga, ákvæða aðalskipulags um landnotkun og uppbyggingu á landbúnaðarsvæðum og umfangi framkvæmda. Þá getur sveitarstjórn ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarðar án deiliskipulags, ef umfang og/eða aðstæður gefi tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif.
Lögð verður áhersla á að áformuð bygging samrýmist yfirbragði og ásýnd svæðisins, sé í samræmi við núverandi byggingar og hafi ekki neikvæð umhverfisáhrif. Áformin skerða ekki aðgengi að nærliggjandi byggingum. Byggingarreitur er í um 65 m fjarlægð frá Reykjastrandarvegi (748) sem er tengivegur. Óskað er eftir undanþágu frá ákvæði 5.3.2.5. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 um fjarlægð milli bygginga og vega. Byggingaráform kunna að varða hagsmuni eigenda nærliggjandi landeigna og byggingarreitur liggur við óhnitsett landamerki Ytri-Ingveldarstaða, L145944, og Ytri-Ingveldarstaða, L145943. Erindið því einnig áritað af eigendum Ytri-Ingveldarstaða, L145943, Syðri-Ingveldarstaða, L145952, og Syðri-Ingveldarstaða, L178666, til staðfestingar um að þeim hafi verið kynnt byggingarreitur og byggingaráform, ekki séu gerðar athugasemdir við fyrirhugaða uppbyggingu og að byggingarreitur sé að öllu leyti innan merkja Ytri-Ingveldarstaða, L145944.
Meðfylgjandi er jákvæð umsögn minjavarðar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að óskað verði eftir undanþágu Innviðaráðuneytis frá d. lið 5.3.2.5, gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013, vegna 100 m fjarlægðarmarka byggingarreits frá Reykjastrandarvegi (748). Skipulagsfulltrúa falið að afgreiða byggingarreit að fenginni jákvæðri umsögn Innviðaráðuneytisins.
Um er að ræða byggingarreit fyrir gestahús. Hámarksbyggingarmagn verður 50 m² og hámarksbyggingarhæð verður 4,5 m frá gólfi í mæni.
Byggingarreitur, sem sótt er um, er á skilgreindu landbúnaðarlandi nr. L-1 í aðalskipulag Skagafjarðar 2020-2035. Um landbúnaðarland L-1 segir í aðalskipulagi að það sé land undir 200 m hæð yfir sjó og ræktarland í flokki I og II, ásamt bæjartorfum bújarðanna. Ákvæði fyrir landnotkun og uppbyggingu á L-1 eru að við alla uppbyggingu og framkvæmdir skal leitast við að hlífa góðu ræktarlandi, í leyfisumsóknum skal gera grein fyrir áhrifum á ræktarland, forðast að rjúfa samfellu landbúnaðarlands með framkvæmdum og ekki gert ráð fyrir skógrækt en heimil ræktun skjólbelta. Uppbygging sem sótt er um byggingarreit fyrir er í samræmi við almenn ákvæði aðalskipulags um uppbyggingu og landnotkun á landbúnaðarsvæðum, t.d. þar sem núverandi innviðir nýtast áfram, uppbygging nýrra, stakra bygginga fer ekki yfir 2.000 m², notast er við núverandi vegtengingu og heimreið og uppbygging veldur ekki neikvæðum áhrifum á landbúnað með mengun eða skertu aðgengi né með því að rjúfa samfellu í ræktuðu landi. Á landbúnaðarsvæðum er heimilt að byggja stök mannvirki til annarrar starfsemi en landbúnaðar, ef hún styður við landbúnað eða búsetu á svæðinu. Byggingarreitur er á ræktuðu landi en áhrif á búrekstrarskilyrði skerðast ekki þar sem eingöngu lítill hluti ræktaðs lands fer undir byggingu. Skv. ákvæðum sem koma fram í 12.4. kafla aðalskipulags metur skipulagsnefnd málsmeðferð uppbyggingaráforma hverju sinni með tilliti til skipulagslaga, ákvæða aðalskipulags um landnotkun og uppbyggingu á landbúnaðarsvæðum og umfangi framkvæmda. Þá getur sveitarstjórn ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarðar án deiliskipulags, ef umfang og/eða aðstæður gefi tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif.
Lögð verður áhersla á að áformuð bygging samrýmist yfirbragði og ásýnd svæðisins, sé í samræmi við núverandi byggingar og hafi ekki neikvæð umhverfisáhrif. Áformin skerða ekki aðgengi að nærliggjandi byggingum. Byggingarreitur er í um 65 m fjarlægð frá Reykjastrandarvegi (748) sem er tengivegur. Óskað er eftir undanþágu frá ákvæði 5.3.2.5. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 um fjarlægð milli bygginga og vega. Byggingaráform kunna að varða hagsmuni eigenda nærliggjandi landeigna og byggingarreitur liggur við óhnitsett landamerki Ytri-Ingveldarstaða, L145944, og Ytri-Ingveldarstaða, L145943. Erindið því einnig áritað af eigendum Ytri-Ingveldarstaða, L145943, Syðri-Ingveldarstaða, L145952, og Syðri-Ingveldarstaða, L178666, til staðfestingar um að þeim hafi verið kynnt byggingarreitur og byggingaráform, ekki séu gerðar athugasemdir við fyrirhugaða uppbyggingu og að byggingarreitur sé að öllu leyti innan merkja Ytri-Ingveldarstaða, L145944.
Meðfylgjandi er jákvæð umsögn minjavarðar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að óskað verði eftir undanþágu Innviðaráðuneytis frá d. lið 5.3.2.5, gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013, vegna 100 m fjarlægðarmarka byggingarreits frá Reykjastrandarvegi (748). Skipulagsfulltrúa falið að afgreiða byggingarreit að fenginni jákvæðri umsögn Innviðaráðuneytisins.
10.Sætún 12, Hofsósi - Umsókn um lóð
Málsnúmer 2408225Vakta málsnúmer
Fyrir liggur umsókn frá Karli Tómassyni og Líneyju Ólafsdóttur dags. 29.08.2024 um einbýlishúsalóðina Sætún 12 á Hofsósi.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að úthluta umsækjendum einbýlishúsalóðinni Sætúni 12 á Hofsósi.
Skipulagsnefnd fagnar framkominni umsókn um lóð á Hofsósi.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að úthluta umsækjendum einbýlishúsalóðinni Sætúni 12 á Hofsósi.
Skipulagsnefnd fagnar framkominni umsókn um lóð á Hofsósi.
11.Birkimelur 11 - Beiðni um lóðarleigusamning
Málsnúmer 2408065Vakta málsnúmer
Fyrir liggja drög að lóðablaði og merkjalýsingu fyrir Birkimel 11 í Varmahlíð.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram og gera lóðarleigusamning við hlutaðeigandi.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram og gera lóðarleigusamning við hlutaðeigandi.
12.Nes (landnr. 219627) í Hegranesi - Umsókn um stofnun byggingarreits
Málsnúmer 2408239Vakta málsnúmer
Sesselja Tryggvadóttir, þinglýstur eigandi jarðarinnar Nes, landnr. 219627, óskar eftir heimild til að stofna 1.024 m² byggingarreit á landi jarðarinnar, skv. meðfylgjandi, hnitsettum afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 74880101 útg. 29. ágúst 2024. Afstöðuppdráttur var unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Nes er skráð sumarbústaðarland í fasteignaskrá en landnotkun er jörð skv. bókun skipulags- og byggingarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar dags. 01. júní 2024 og staðfestingu sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 09. júní 2024.
Um er að ræða byggingarreit fyrir nýtt, einnar hæðar íbúðarhús en engin önnur bygging er skráð á landnúmerið. Óskað er eftir hámarksbyggingarmagni 250 m² og hámarksbyggingarhæð 6 m.
Byggingarreitur, sem sótt er um, er á skilgreindu landbúnaðarsvæði nr. L-3 í aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og er í samræmi við markmið aðalskipulags á landbúnaðarsvæðum, í kafla 12, um að fjölga íbúum í dreifbýli og í önnur markmið um landbúnað þar sem hann skerðir ekki nýtingu góðs ræktarlands til ræktunar og skerðir ekki sambúð landbúnaðar, ferðaþjónustu, frístundabyggðar og annarrar landnotkunar. Land sem fellur undir byggingarreit er í landbúnaðarflokki IV, annað land/lélegt ræktunarland.
Þá óskar landeigandi eftir heimild skipulagsnefndar til að nýta núverandi, steyptan húsgrunn sem er á landinu frá fyrri tíð. Húsgrunnur þessi er um 25 m² að stærð og á honum stóð íbúðarhús sem var fjarlægt af fyrri landeiganda. Í stað þess að farga grunninum með tilheyrandi umhverfisáhrifum, hefur undirrituð áhuga á því að nýta hann með því að reisa á honum gróðurskýli, að hámarki 25 m² að stærð. Húsgrunnur er í tæplega 300 m fjarlægð frá Hegranesvegi (764) og næsta íbúðarhús er í um 550 m fjarlægð, staðsetning er merkt á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti. Ekki stendur til að hafa lýsingu gróðurskýlinu þannig að áhrif birtustigs verði umfram það sem hefðbundið er á bæjarhlöðum í dreifbýli.
Skv. almennum ákvæðum aðalskipulags um landnotkun á öllum landbúnaðarsvæðum er heimilt að nýta byggingar, byggja stök mannvirki og/eða breyta eldri byggingum til annarrar starfsemi ef það styður við landbúnað eða búsetu á svæðinu. Hér er um að ræða uppbyggingu sem styður við búsetu á svæðinu, núverandi innviðir nýtast áfram, bygging verður undir 2.000 m² og uppbygging er ekki líkleg til að hafa veruleg áhrif á mengun eða aðgengi.
"Skipulagsnefnd metur hverju sinni málsmeðferð uppbyggingaráforma m.t.t. skipulagslaga, með hliðsjón af ofangreindum ákvæðum og umfangi framkvæmda.
Sveitarstjórn getur ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarðar án deiliskipulags, ef umfang og/eða aðstæður gefi tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif."
Lögð verður áhersla á að áformuð uppbygging hafi ekki neikvæð umhverfisáhrif og verði í samræmi við yfirbragð og ásýnd svæðisins sem hefur verið í talsverðri uppbyggingu síðustu ár.
Meðfylgjandi er umsögn minjavarðar.
Umsækjandi er einnig landeigandi Hellulands lands A, L224718 sem er aðliggjandi landareign. Landamerki Ness eru staðfest skv. þinglýstu skjali nr. 817/2010.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn byggingarreit og að heimila áframhaldandi nýtingu á nú þegar byggðum 25 m2 húsgrunni, fyrir gróðurhús.
Um er að ræða byggingarreit fyrir nýtt, einnar hæðar íbúðarhús en engin önnur bygging er skráð á landnúmerið. Óskað er eftir hámarksbyggingarmagni 250 m² og hámarksbyggingarhæð 6 m.
Byggingarreitur, sem sótt er um, er á skilgreindu landbúnaðarsvæði nr. L-3 í aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og er í samræmi við markmið aðalskipulags á landbúnaðarsvæðum, í kafla 12, um að fjölga íbúum í dreifbýli og í önnur markmið um landbúnað þar sem hann skerðir ekki nýtingu góðs ræktarlands til ræktunar og skerðir ekki sambúð landbúnaðar, ferðaþjónustu, frístundabyggðar og annarrar landnotkunar. Land sem fellur undir byggingarreit er í landbúnaðarflokki IV, annað land/lélegt ræktunarland.
Þá óskar landeigandi eftir heimild skipulagsnefndar til að nýta núverandi, steyptan húsgrunn sem er á landinu frá fyrri tíð. Húsgrunnur þessi er um 25 m² að stærð og á honum stóð íbúðarhús sem var fjarlægt af fyrri landeiganda. Í stað þess að farga grunninum með tilheyrandi umhverfisáhrifum, hefur undirrituð áhuga á því að nýta hann með því að reisa á honum gróðurskýli, að hámarki 25 m² að stærð. Húsgrunnur er í tæplega 300 m fjarlægð frá Hegranesvegi (764) og næsta íbúðarhús er í um 550 m fjarlægð, staðsetning er merkt á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti. Ekki stendur til að hafa lýsingu gróðurskýlinu þannig að áhrif birtustigs verði umfram það sem hefðbundið er á bæjarhlöðum í dreifbýli.
Skv. almennum ákvæðum aðalskipulags um landnotkun á öllum landbúnaðarsvæðum er heimilt að nýta byggingar, byggja stök mannvirki og/eða breyta eldri byggingum til annarrar starfsemi ef það styður við landbúnað eða búsetu á svæðinu. Hér er um að ræða uppbyggingu sem styður við búsetu á svæðinu, núverandi innviðir nýtast áfram, bygging verður undir 2.000 m² og uppbygging er ekki líkleg til að hafa veruleg áhrif á mengun eða aðgengi.
"Skipulagsnefnd metur hverju sinni málsmeðferð uppbyggingaráforma m.t.t. skipulagslaga, með hliðsjón af ofangreindum ákvæðum og umfangi framkvæmda.
Sveitarstjórn getur ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarðar án deiliskipulags, ef umfang og/eða aðstæður gefi tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif."
Lögð verður áhersla á að áformuð uppbygging hafi ekki neikvæð umhverfisáhrif og verði í samræmi við yfirbragð og ásýnd svæðisins sem hefur verið í talsverðri uppbyggingu síðustu ár.
Meðfylgjandi er umsögn minjavarðar.
Umsækjandi er einnig landeigandi Hellulands lands A, L224718 sem er aðliggjandi landareign. Landamerki Ness eru staðfest skv. þinglýstu skjali nr. 817/2010.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn byggingarreit og að heimila áframhaldandi nýtingu á nú þegar byggðum 25 m2 húsgrunni, fyrir gróðurhús.
13.Víðimelur L146083 - Umsókn um landskipti og stofnun byggingarreits
Málsnúmer 2409017Vakta málsnúmer
Ómar Feykir Sveinsson, þinglýstur eigandi jarðarinnar Víðimels, landnr. 146083, Skagafirði, óskar eftir að stofna 5.931 m² sumarbústaðarland úr landi jarðarinnar sem "Víðibrekka 6", skv. meðfylgjandi lóðablaði nr. S06 í verki 71180010 útg. 28. ágúst 2024. Lóðablað var unnið á Stoð verkfræðistofu ehf. af Birni Magnúsi Árnasyni. Óskað er eftir því að útskipt land verði leyst. Óskað er eftir því að útskipt spilda verði leyst úr landbúnaðarnotkun og skráð notkun verði sumarbústaðaland (60).
Landskipti eru í samræmi við aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035, útskipt land er á frístundabyggð nr. F-13 og breytt landnotkun skerðir ekki búrekstrarskilyrði á landi í landbúnaðarflokki I og II. Ekkert ræktað land er innan útskiptrar spildu.
Landheiti útskiptrar spildu er skv. lóðauppdrætti fyrir frístundabyggð á Víðimel. Landheiti þetta er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu. Landheiti er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu.
Engin mannvirki eru innan útskiptrar spildu
Engin hlunnindi fylgja landskiptum.
Lögbýlisréttur fylgir áfram Víðimel, landnr. 146083.
Kvöð um yfirferðarrétt að útskiptri spildu er um veg á landi Víðimels, L146083, eins og sýnt er á meðfylgjandi lóðablaði.
Málsnúmer í landeignaskrá er M000835.
Undirritaður óska einnig eftir stofnun 2.200 m² byggingarreits skv. meðfylgjandi lóðablaði. Byggingarreiturinn er innan merkja Víðibrekku 6 og mun tilheyra þeirri landeign að landskiptum loknum. Um er að ræða byggingarreit fyrir sumarhús, að hámarki 180 m² að stærð, hámarks hæð verður 6 m frá gólfi í mæni. Lögð verður áhersla á að fyrirhuguð bygging falli vel að nærliggjandi umhverfi.
Skv. gildandi aðalskipulagi getur sveitarstjórn ákveðið að veita megi leyfi til stakra bygginga án deiliskipulags, ef uppbygging fellur að markmiðum aðalskipulags um búsetu í dreifbýli og er til þess að styrkja atvinnulíf í dreifbýli, og ef uppbygging nýtir núverandi veitu- og samgöngukerfi. Uppbygging sem hér er sótt um kallar ekki á lagningu nýrra stofnlagna eða nýrrar vegtengingar við þjóðveg og er í samræmi við stefnumörkun aðalskipulags.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að heimila umbeðin landskipti og að samþykkja umbeðinn byggingarreit.
Landskipti eru í samræmi við aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035, útskipt land er á frístundabyggð nr. F-13 og breytt landnotkun skerðir ekki búrekstrarskilyrði á landi í landbúnaðarflokki I og II. Ekkert ræktað land er innan útskiptrar spildu.
Landheiti útskiptrar spildu er skv. lóðauppdrætti fyrir frístundabyggð á Víðimel. Landheiti þetta er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu. Landheiti er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu.
Engin mannvirki eru innan útskiptrar spildu
Engin hlunnindi fylgja landskiptum.
Lögbýlisréttur fylgir áfram Víðimel, landnr. 146083.
Kvöð um yfirferðarrétt að útskiptri spildu er um veg á landi Víðimels, L146083, eins og sýnt er á meðfylgjandi lóðablaði.
Málsnúmer í landeignaskrá er M000835.
Undirritaður óska einnig eftir stofnun 2.200 m² byggingarreits skv. meðfylgjandi lóðablaði. Byggingarreiturinn er innan merkja Víðibrekku 6 og mun tilheyra þeirri landeign að landskiptum loknum. Um er að ræða byggingarreit fyrir sumarhús, að hámarki 180 m² að stærð, hámarks hæð verður 6 m frá gólfi í mæni. Lögð verður áhersla á að fyrirhuguð bygging falli vel að nærliggjandi umhverfi.
Skv. gildandi aðalskipulagi getur sveitarstjórn ákveðið að veita megi leyfi til stakra bygginga án deiliskipulags, ef uppbygging fellur að markmiðum aðalskipulags um búsetu í dreifbýli og er til þess að styrkja atvinnulíf í dreifbýli, og ef uppbygging nýtir núverandi veitu- og samgöngukerfi. Uppbygging sem hér er sótt um kallar ekki á lagningu nýrra stofnlagna eða nýrrar vegtengingar við þjóðveg og er í samræmi við stefnumörkun aðalskipulags.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að heimila umbeðin landskipti og að samþykkja umbeðinn byggingarreit.
14.Molastaðir í Fljótum, Skagafirði L146862 - Umsókn um breytingu á samþykktum byggingarreit og landskipti
Málsnúmer 2409019Vakta málsnúmer
Þann 13. júní 2024 samþykkti skipulagsnefnd Skagafjarðar að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umsókn landeiganda um stofnun byggingarreits í landi Molastaða, L146862 að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar. Sveitarstjórn samþykkti byggingarreit þann 19. júní 2024. Málsnr. 2406098.
Landeigandi hefur grafið prufuholur vestast á samþykktum byggingarreit og í ljós kom að sá hluti reitsins var ekki byggingarhæfur. Því óska Halldór Gunnar Hálfdánarson og María Þórunn Númadóttir þinglýstir eigendur jarðarinnar Molastaða, landnr. 146862, eftir heimild til að hliðra samþykktum byggingarreit um 20 m til austurs, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 79010301 útg. 30. ágúst 2024. Afstöðuppdráttur var unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu.
Með tilfærslu þessari verður fjarlægð byggingarreits frá Ólafsfjarðarvegi (82) rúmir 27 m. Ólafsfjarðarvegur er tengivegur. Óskað er eftir undanþágu frá ákvæðum 5.3.2.5. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 um fjarlægð á milli vega og bygginga, annarra en íbúða og frístundahúsa. Stærð byggingarreits, aðrir skilmálar, þ.m.t. hámarksbyggingarmagn 800 m², og tengsl við aðalskipulag, sem komu fram í fyrri umsókn, verða óbreytt.
Meðfylgjandi er umsögn minjavarðar.
Að fengnu samþykki umsóknar um tilfærslu byggingarreits, óska landeigendur eftir heimild til að stofna 3.969 m² spildu úr landi Molastaða, L146862, sem “Molastaðir 2" skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 79010301 útg. 30. ágúst 2024 og merkjalýsingu dags. 30. ágúst 2024. Óskað er eftir því að útskipt spilda verði skráð sem Annað land (80). Landskipti eru í samræmi við aðalskipulag Skagafjarðar 2020-2035 og landnotkun hefur ekki áhrif á búrekstrarskilyrði landbúnaðarlands í flokki I og II. Landheiti útskiptrar spildu vísar til upprunajarðar með næsta lausa staðvísi. Landheiti er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu.
Engin mannvirki eru innan útskiptrar spildu en téður byggingarreitur og fyrirhuguð mannvirki innan hans munu tilheyra útskiptri spildu.
Engin hlunnindi fylgja landskiptum.
Lögbýlisréttur fylgir áfram Molastöðum, landnr. 146862.
Kvöð um yfirferðarrétt að útskiptri spildu er um túnslóða í landi Molastaða, L146862, eins og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti.
Málsnúmer í landeignaskrá er M000853.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að óskað verði eftir undanþágu Innviðaráðuneytis frá d. lið 5.3.2.5, gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013, vegna 100 m fjarlægðarmarka byggingarreits frá Ólafsfjarðarvegi (82). Skipulagsfulltrúa falið að afgreiða byggingarreit að fenginni jákvæðri umsögn Innviðaráðuneytisins og Minjavarðar.
Landeigandi hefur grafið prufuholur vestast á samþykktum byggingarreit og í ljós kom að sá hluti reitsins var ekki byggingarhæfur. Því óska Halldór Gunnar Hálfdánarson og María Þórunn Númadóttir þinglýstir eigendur jarðarinnar Molastaða, landnr. 146862, eftir heimild til að hliðra samþykktum byggingarreit um 20 m til austurs, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 79010301 útg. 30. ágúst 2024. Afstöðuppdráttur var unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu.
Með tilfærslu þessari verður fjarlægð byggingarreits frá Ólafsfjarðarvegi (82) rúmir 27 m. Ólafsfjarðarvegur er tengivegur. Óskað er eftir undanþágu frá ákvæðum 5.3.2.5. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 um fjarlægð á milli vega og bygginga, annarra en íbúða og frístundahúsa. Stærð byggingarreits, aðrir skilmálar, þ.m.t. hámarksbyggingarmagn 800 m², og tengsl við aðalskipulag, sem komu fram í fyrri umsókn, verða óbreytt.
Meðfylgjandi er umsögn minjavarðar.
Að fengnu samþykki umsóknar um tilfærslu byggingarreits, óska landeigendur eftir heimild til að stofna 3.969 m² spildu úr landi Molastaða, L146862, sem “Molastaðir 2" skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 79010301 útg. 30. ágúst 2024 og merkjalýsingu dags. 30. ágúst 2024. Óskað er eftir því að útskipt spilda verði skráð sem Annað land (80). Landskipti eru í samræmi við aðalskipulag Skagafjarðar 2020-2035 og landnotkun hefur ekki áhrif á búrekstrarskilyrði landbúnaðarlands í flokki I og II. Landheiti útskiptrar spildu vísar til upprunajarðar með næsta lausa staðvísi. Landheiti er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu.
Engin mannvirki eru innan útskiptrar spildu en téður byggingarreitur og fyrirhuguð mannvirki innan hans munu tilheyra útskiptri spildu.
Engin hlunnindi fylgja landskiptum.
Lögbýlisréttur fylgir áfram Molastöðum, landnr. 146862.
Kvöð um yfirferðarrétt að útskiptri spildu er um túnslóða í landi Molastaða, L146862, eins og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti.
Málsnúmer í landeignaskrá er M000853.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að óskað verði eftir undanþágu Innviðaráðuneytis frá d. lið 5.3.2.5, gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013, vegna 100 m fjarlægðarmarka byggingarreits frá Ólafsfjarðarvegi (82). Skipulagsfulltrúa falið að afgreiða byggingarreit að fenginni jákvæðri umsögn Innviðaráðuneytisins og Minjavarðar.
15.Þrastarstaðir L146605 - Byggingarreitur. Umsagnarbeiðni á grundvelli staðbundins hættumat
Málsnúmer 2407193Vakta málsnúmer
Frá því málið var tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar hefur skipulagsfulltrúa borist tölvupóstur frá öðrum þeirra starfsmanna Veðurstofu Íslands sem stóð að staðbundnu hættumati dags. 07.06. 2024 fyrir nýtt íbúðarhús á Þrastarstöðum á Höfðaströnd. Virðist þetta röng dagsetning enda er í matinu vísað til beiðni um mat dags. 28.06. 2024.
Tölvupósturinn er lagður fram til kynningar.
Tölvupósturinn er lagður fram til kynningar.
16.Kirkjureiturinn (143549) Sauðárkrókskirkja - Deiliskipulag
Málsnúmer 2108244Vakta málsnúmer
Farið yfir drög að tveimur deiliskipulagstillögum fyrir Kirkjureitinn á Sauðárkróki. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.
Jón Daníel Jónsson vék af fundi við umfjöllun málsins.
Jón Daníel Jónsson vék af fundi við umfjöllun málsins.
17.Sauðárkrókur - Deiliskipulag. Skógargata, Aðalgata frá leikvelli að Kambastíg
Málsnúmer 2202094Vakta málsnúmer
Lögð fram deiliskipulagstillaga fyrir Skógargötureitinn, íbúðabyggð á Sauðárkróki, uppdráttur nr. DS01, útgáfa 2.0, dags. 04.09.2024 sem unnin var af Birni Magnúsi Árnasyni á Stoð ehf. verkfræðistofu.
Einnig lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Gamla bæjarins á Sauðárkróki frá 1987 sem fellir umrætt svæði úr gildi, verknúmer 56291601, uppdráttur nr. DS01, útgáfa 1.0, dags. 04.09.2024.
Breyting á uppdrætti er að svæði sem afmarkast af Aðalgötu að austan, göngustíg að sunnan, Skógargötu að vestan og göngustíg og bílastæðum við Kaupvangstorg að norðan., skv. gildandi deiliskipulagi. Svæði þetta fellur út í deiliskipulagi gamla bæjarins á Sauðárkróki. Skipulagssvæði gamla bæjarins minnkar um 6.380 m².
Breytingarsvæðið er innan íbúðabyggðar nr. ÍB401 í aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og verndarsvæðis nr. MV401. Breytingin er í samræmi við ákvæði aðalskipulags.
Sigríður Magnúsdóttir víkur af fundi við þennan dagskrálið og Einar E. Einarsson kemur inn í hennar stað.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða, að teknu tilliti til innsendra umsagna við skipulagslýsingu og vinnslutillögu að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa framkomna deiliskipulagstillögu "Skógargötureitur Sauðárkróki" í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á deiliskipulagi Gamla bæjarins á Sauðárkróki frá 1987.
Einnig lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Gamla bæjarins á Sauðárkróki frá 1987 sem fellir umrætt svæði úr gildi, verknúmer 56291601, uppdráttur nr. DS01, útgáfa 1.0, dags. 04.09.2024.
Breyting á uppdrætti er að svæði sem afmarkast af Aðalgötu að austan, göngustíg að sunnan, Skógargötu að vestan og göngustíg og bílastæðum við Kaupvangstorg að norðan., skv. gildandi deiliskipulagi. Svæði þetta fellur út í deiliskipulagi gamla bæjarins á Sauðárkróki. Skipulagssvæði gamla bæjarins minnkar um 6.380 m².
Breytingarsvæðið er innan íbúðabyggðar nr. ÍB401 í aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og verndarsvæðis nr. MV401. Breytingin er í samræmi við ákvæði aðalskipulags.
Sigríður Magnúsdóttir víkur af fundi við þennan dagskrálið og Einar E. Einarsson kemur inn í hennar stað.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða, að teknu tilliti til innsendra umsagna við skipulagslýsingu og vinnslutillögu að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa framkomna deiliskipulagstillögu "Skógargötureitur Sauðárkróki" í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á deiliskipulagi Gamla bæjarins á Sauðárkróki frá 1987.
18.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 45
Málsnúmer 2408020FVakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar fundargerð byggingarfulltrúa frá fundi nr. 45 þann 23.08.2024.
19.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 46
Málsnúmer 2408026FVakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar fundargerð byggingarfulltrúa frá fundi nr. 46 þann 30.08.2024.
Fundi slitið - kl. 12:30.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Deplar í Fljótum, verslun og þjónusta (VÞ-2) og lendingarstaður (FV-1)" sem var í kynningu dagana 10.07.2024- 23.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 878/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/878.
Tíu umsagnir bárust, þar af tvær sem gáfu tilefni til minniháttar breytinga, lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. september 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.