Landbúnaðar- og innviðanefnd barst erindi dagsett 13. ágúst sl. vegna skemmda á vegi fram í Kolbeinsdal fyrir framan Fjall. Skriðuföll úr Elliðanum hafa lokað veginum til kolbeinsdalsafréttar á nokkrum stöðum. Fyrir liggur tilboð í verkið upp á 449.200 kr.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða tilboðið og að verkið verði framkvæmt.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða tilboðið og að verkið verði framkvæmt.