Fara í efni

Hraun 1 Fljótum - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2408081

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 46. fundur - 30.08.2024

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 29. ágúst frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra úr máli 2024-056719. Með vísan til 10. gr. laga nr. 85/2007, og 26. gr. reglugerðar. nr. 1277/2016 er óskað umsagnar byggingarfulltrúa varðandi umsókn Hauks Bents Sigmarssonar, f.h.Green Highlander ehf. um leyfi til að reka gististað í flokki II - I heimagistingu í einbýlishúsi á lóðinni Hraun I lóð, L193865, F2144018 í Fljótum. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Byggðarráð Skagafjarðar - 111. fundur - 04.09.2024

Lagður fram tölvupóstur frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsettur 28. ágúst 2024, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Hauks Bent Sigmarssonar, kt. 200782-5779 fyrir hönd fyrirtækisins Green Highlander ehf., kt. 471113-0340 um leyfi til að reka gististað í flokki II - I Heimagisting að Hrauni I lóð 193865, 570 Fljótum, fasteignanúmer: 2014-4018.

Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.