Iðutún 23 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.
Málsnúmer 2408095
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 45. fundur - 23.08.2024
Þröstur Kárason og Gunnhildur Dís Gunnarsdóttir sækja um leyfi til að byggja stoðveggi á lóðinni númer er 23 við Iðutún. Um er að ræða stoðvegg innan lóðar að austan og veggi á norður- og suðurmörkum lóðarinnar ásamt skjólveggjum. Framlagður uppdráttur gerður af Einari I Ólafssyni verkfræðingi. Uppdráttur númer B-001, dagsettur 07.08.2024. Fyrir liggur samþykki aðliggjandi lóðarhafa. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt, byggingarheimil veitt.