Styrkbeiðni v. niðurgreiðslu leigu v. æfingaaðstöðu
Málsnúmer 2408126
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 25. fundur - 29.08.2024
Í ljósi mikillar eftirspurnar eftir tímum í íþróttahúsi óskar Júdódeild Tindastóls eftir styrk frá Skagafirði til niðurgreiðslu leigu húsnæðis sem deildin hefur tekið á leigu og hentar vel fyrir starfsemi deildarinnar. Félagsmála- og tómstundanefnd leggur til að samþykkt verði að styrkja deildina sem nemur 65.000 kr. á mánuði frá 1. september 2024 til 31. ágúst 2025. Horfir nefndin til þess að með þessari aðgerð losni um tíma sem annar eftirspurn annarra deilda. Nefndin vísar ákvörðuninni til byggðarráðs vegna þess að ekki hefur verið áætlað fyrir styrknum í fjárhagsáætlun ársins 2024.
Byggðarráð Skagafjarðar - 111. fundur - 04.09.2024
Máli vísað frá 25. fundi félagsmála- og tómstundanefndar þann 29. ágúst sl., þannig bókað:
"Í ljósi mikillar eftirspurnar eftir tímum í íþróttahúsi óskar Júdódeild Tindastóls eftir styrk frá Skagafirði til niðurgreiðslu leigu húsnæðis sem deildin hefur tekið á leigu og hentar vel fyrir starfsemi deildarinnar. Félagsmála- og tómstundanefnd leggur til að samþykkt verði að styrkja deildina sem nemur 65.000 kr. á mánuði frá 1. september 2024 til 31. ágúst 2025. Horfir nefndin til þess að með þessari aðgerð losni um tíma sem annar eftirspurn annarra deilda. Nefndin vísar ákvörðuninni til byggðarráðs vegna þess að ekki hefur verið áætlað fyrir styrknum í fjárhagsáætlun ársins 2024."
Byggðarráð samþykkir samhljóða fela sveitarstjóra gerð viðauka fyrir styrkveitingunni út árið 2024. Byggðarráð samþykkir samhljóða styrkveitinguna í ljósi þess að þessi aðgerð losar um tíma sem annar eftirspurn annarra deilda í íþróttahúsinu og felur sveitarstjóra að undirbúa drög að samningi við Júdódeild Tindastóls vegna málsins.
"Í ljósi mikillar eftirspurnar eftir tímum í íþróttahúsi óskar Júdódeild Tindastóls eftir styrk frá Skagafirði til niðurgreiðslu leigu húsnæðis sem deildin hefur tekið á leigu og hentar vel fyrir starfsemi deildarinnar. Félagsmála- og tómstundanefnd leggur til að samþykkt verði að styrkja deildina sem nemur 65.000 kr. á mánuði frá 1. september 2024 til 31. ágúst 2025. Horfir nefndin til þess að með þessari aðgerð losni um tíma sem annar eftirspurn annarra deilda. Nefndin vísar ákvörðuninni til byggðarráðs vegna þess að ekki hefur verið áætlað fyrir styrknum í fjárhagsáætlun ársins 2024."
Byggðarráð samþykkir samhljóða fela sveitarstjóra gerð viðauka fyrir styrkveitingunni út árið 2024. Byggðarráð samþykkir samhljóða styrkveitinguna í ljósi þess að þessi aðgerð losar um tíma sem annar eftirspurn annarra deilda í íþróttahúsinu og felur sveitarstjóra að undirbúa drög að samningi við Júdódeild Tindastóls vegna málsins.