Fara í efni

Birkimelur 16 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa

Málsnúmer 2408240

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 57. fundur - 05.09.2024

Fyrir liggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa dags. 20. ágúst síðastliðinn með vísan til 10. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 um umsókn
frá Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, f.h. Hólmfríðar S R Jónsdóttur og Gísla Heiðars Jóhannssonar. Umsókn um leyfi til að byggja bílageymslu á lóðinni númer 16 við Birkimel í Varmahlíð.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdrættir eru í verki HA24141, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 05.08.2024.

Þar sem ekki liggur fyrir gildandi deiliskipulag fyrir svæðið samþykkir skipulagsnefnd samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að umbeðin framkvæmd verði grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Birkimels 5, 7, 9, 12, 14, 18, 20 og 22 í samræmi við 1. mgr. 44. gr skipulagslaga.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 30. fundur - 18.09.2024

Vísað frá 57. fundi skipulagsnefndar frá 5. september sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:

„Fyrir liggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa dags. 20. ágúst síðastliðinn með vísan til 10. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 um umsókn
frá Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, f.h. Hólmfríðar S R Jónsdóttur og Gísla Heiðars Jóhannssonar. Umsókn um leyfi til að byggja bílageymslu á lóðinni númer 16 við Birkimel í Varmahlíð.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdrættir eru í verki HA24141, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 05.08.2024.

Þar sem ekki liggur fyrir gildandi deiliskipulag fyrir svæðið samþykkir skipulagsnefnd samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að umbeðin framkvæmd verði grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Birkimels 5, 7, 9, 12, 14, 18, 20 og 22 í samræmi við 1. mgr. 44. gr skipulagslaga.“

Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna umbeðna framkvæmd fyrir lóðarhöfum Birkimels 5, 7, 9, 12, 14, 18, 20 og 22 í samræmi við 1. mgr. 44. gr skipulagslaga.

Skipulagsnefnd - 61. fundur - 16.10.2024

Málið áður á dagskrá 30. fundar sveitarstjórnar Skagafjarðar þann 18.09.2024 og þá bókað:
"Vísað frá 57. fundi skipulagsnefndar frá 5. september sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
“Fyrir liggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa dags. 20. ágúst síðastliðinn með vísan til 10. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 um umsókn frá Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, f.h. Hólmfríðar S R Jónsdóttur og Gísla Heiðars Jóhannssonar. Umsókn um leyfi til að byggja bílageymslu á lóðinni númer 16 við Birkimel í Varmahlíð. Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdrættir eru í verki HA24141, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 05.08.2024. Þar sem ekki liggur fyrir gildandi deiliskipulag fyrir svæðið samþykkir skipulagsnefnd samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að umbeðin framkvæmd verði grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Birkimels 5, 7, 9, 12, 14, 18, 20 og 22 í samræmi við 1. mgr. 44. gr skipulagslaga. Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna umbeðna framkvæmd fyrir lóðarhöfum Birkimels 5, 7, 9, 12, 14, 18, 20 og 22 í samræmi við 1. mgr. 44. gr skipulagslaga."

Þann 01.10.2024 bárust skipulagsfulltrúa yfirlýsingar eigenda fasteigna á lóðum Birkimels nr. 5, 7, 9, 12, 14, 18, 20 og 22 þar sem ekki eru gerðar athugasemdir við fyrirhugaða framkvæmd.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að gera ekki athugasemdir við byggingarfulltrúi veiti umbeðið byggingarleyfi.