Reglur um innritun barna í leikskólum Skagafjarðar
Málsnúmer 2409110
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 34. fundur - 12.12.2024
Tillaga að uppfærðum reglum um innritun barna í leikskólum Skagafjarðar lögð fram. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna samhljóða.