Fara í efni

Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu héraðsvega

Málsnúmer 2409239

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 12. fundur - 03.10.2024

Bréf frá Vegagerðinni lagt fram til kynningar þar sem fram kemur að í Skagafirði sé fyrirhugað að fella niður tvo vegi af vegaskrá: Víðilundsvegur nr. 7836 -01 og Haganesvegur nr. 7878-01.

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 17. fundur - 12.12.2024

Lögð fram tilkynning frá Vegagerðinni um fyrirhugaða niðurfellingu Víðilundsvegar af vegaskrá þar sem hann uppfyllir ekki lengur skilyrði c.-liðar2. mgr. 8 gr.vegalaga nr. 80/2007 um fasta búsetu og lögheimili.