Tekin fyrir beiðni frá Kristínu Einarsdóttur, héraðsbókaverði, um ýmsar fjárfestingar fyrir árið 2025.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar og felur starfsmönnum nefndarinnar að vinna málið áfram með héraðsbókaverði.
Nefndin jafnframt samþykkir samhljóða að farið verði í þjónustukönnun fyrir bókasafnið þar sem leitað er eftir viðhorfi íbúa til bókasafnsins m.a. vegna opnunartíma og þjónustuframboðs. Nefndin felur starfsmönnum nefndarinnar að vinna þjónustukönnunina í samráði með héraðsbókaverði.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar og felur starfsmönnum nefndarinnar að vinna málið áfram með héraðsbókaverði.
Nefndin jafnframt samþykkir samhljóða að farið verði í þjónustukönnun fyrir bókasafnið þar sem leitað er eftir viðhorfi íbúa til bókasafnsins m.a. vegna opnunartíma og þjónustuframboðs. Nefndin felur starfsmönnum nefndarinnar að vinna þjónustukönnunina í samráði með héraðsbókaverði.