Fara í efni

Húsnæðisáætlun 2025 - Skagafjörður

Málsnúmer 2409299

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 129. fundur - 15.01.2025

Undir þessum dagskrárlið mætti Heba Guðmundsdóttir verkefnastjóri til fundarins.

Heba kynnti Húsnæðisáætlun fyrir Skagafjörð fyrir árið 2025.

Byggðarráð samþykkir samhljóða að vísa áætluninni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 35. fundur - 12.02.2025

Vísað frá 129. fundi byggðarráðs frá 15. janúar sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Undir þessum dagskrárlið mætti Heba Guðmundsdóttir verkefnastjóri til fundarins.

Heba kynnti Húsnæðisáætlun fyrir Skagafjörð fyrir árið 2025.

Byggðarráð samþykkir samhljóða að vísa áætluninni til afgreiðslu sveitarstjórnar.“

Húsnæðisáætlun fyrir Skagafjörð fyrir árið 2025 borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.