Tekin fyrir styrkbeiðni frá Ágústi Inga Ágústssyni, dagsett 25.9.2024, vegna útgáfu bókarinnar Saga körfuknattleiksdeildar Tindastóls 1964-1971. Óskað er eftir styrk að fjárhæð 140.000 kr sem nýttur yrði til að greiða útselda vinnu Héraðsskjalasafns Skagfirðinga við upplýsingaöflun fyrir bókina.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og samþykkir samhljóða að veita ofangreindan styrk. Tekið af lið 05890.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og samþykkir samhljóða að veita ofangreindan styrk. Tekið af lið 05890.