Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27
Málsnúmer 2410011F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 31. fundur - 23.10.2024
Fundargerð 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar frá 10. október 2024 lögð fram til afgreiðslu á 31. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson forseti kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27 Tekin fyrir styrkbeiðni frá Ágústi Inga Ágústssyni, dagsett 25.9.2024, vegna útgáfu bókarinnar Saga körfuknattleiksdeildar Tindastóls 1964-1971. Óskað er eftir styrk að fjárhæð 140.000 kr sem nýttur yrði til að greiða útselda vinnu Héraðsskjalasafns Skagfirðinga við upplýsingaöflun fyrir bókina.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og samþykkir samhljóða að veita ofangreindan styrk. Tekið af lið 05890. Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 23. október 2024 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27 Tekin fyrir gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir 2025. Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 3,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 23. október 2024 með níu atkvæðum.
-
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27 Tekin fyrir gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir 2025. Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 3,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 23. október 2024 með níu atkvæðum.
-
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27 Tekin fyrir gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga fyrir 2025. Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 3,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 23. október 2024 með níu atkvæðum.
-
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27 Tekið fyrir erindi frá Berglindi Þorsteinsdóttur, safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga, dagsett 3.10.2024 þar sem hún óskar eftir fjármagni til deiliskipulagsvinnu fyrir Glaumbæ.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar. Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 23. október 2024 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27 Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn. Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 23. október 2024 með níu atkvæðum.
-
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27 Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn. Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 23. október 2024 með níu atkvæðum.