Reglur um veiði refa og minka
Málsnúmer 2410018
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 120. fundur - 06.11.2024
Málinu vísað frá 14. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar þann 31. október sl. Lagðar fram reglur um refa- og minkaveiði í sveitarfélaginu Skagafirði.
Byggðarráð samþykkir samhljóða fyrirlagðar reglur og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða fyrirlagðar reglur og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 32. fundur - 27.11.2024
Vísað frá 120. fundi byggðarráðs frá 6. nóvember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Málinu vísað frá 14. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar þann 31. október sl. Lagðar fram reglur um refa- og minkaveiði í sveitarfélaginu Skagafirði.
Byggðarráð samþykkir samhljóða fyrirlagðar reglur og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
„Málinu vísað frá 14. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar þann 31. október sl. Lagðar fram reglur um refa- og minkaveiði í sveitarfélaginu Skagafirði.
Byggðarráð samþykkir samhljóða fyrirlagðar reglur og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
Landbúnaðar- og innviðanefnd - 16. fundur - 28.11.2024
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að hækka eingöngu verðlaun fyrir vetrarveiði refa og stuðla þannig að aukinni vetrarveiði. Gjaldskrá fyrir unna refi og minnka veturinn 2024 - 2025 verður því eftirfarandi:
Verðlaun fyrir unna refi og minka veturinn 2024-2025,
Grendýr kvótasettir refir 21.000 kr.
Hlaupadýr kvótasettir refir 10.500 kr.
Vetrarveiddir kvótasettir refir 12.500 kr.
Fengnar ógotnar læður apríl-maí (skrokk skilað) 20.000 kr.
Refir utan kvóta (óráðnar skyttur) 1.000 kr.
Minkar kvótasettir 11.500 kr.
Minkar utan kvóta (óráðnar skyttur) 2.500 kr.
Útkall vegna tjóns af völdum refa eða minka, að beiðni Umhverfis- og Landbúnaðarfulltrúa 15.000 kr.
Kári Gunnarsson umhverfis og landbúnaðarfulltrúi vék af fundi undir þessum lið.
Verðlaun fyrir unna refi og minka veturinn 2024-2025,
Grendýr kvótasettir refir 21.000 kr.
Hlaupadýr kvótasettir refir 10.500 kr.
Vetrarveiddir kvótasettir refir 12.500 kr.
Fengnar ógotnar læður apríl-maí (skrokk skilað) 20.000 kr.
Refir utan kvóta (óráðnar skyttur) 1.000 kr.
Minkar kvótasettir 11.500 kr.
Minkar utan kvóta (óráðnar skyttur) 2.500 kr.
Útkall vegna tjóns af völdum refa eða minka, að beiðni Umhverfis- og Landbúnaðarfulltrúa 15.000 kr.
Kári Gunnarsson umhverfis og landbúnaðarfulltrúi vék af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð Skagafjarðar - 127. fundur - 18.12.2024
Vísað frá 16. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar 28. nóvember sl. með svohljóðandi bókun:
"Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að hækka eingöngu verðlaun fyrir vetrarveiði refa og stuðla þannig að aukinni vetrarveiði. Gjaldskrá fyrir unna refi og minnka veturinn 2024 - 2025 verður því eftirfarandi:
Verðlaun fyrir unna refi og minka veturinn 2024-2025,
Grendýr kvótasettir refir 21.000 kr.
Hlaupadýr kvótasettir refir 10.500 kr.
Vetrarveiddir kvótasettir refir 12.500 kr.
Fengnar ógotnar læður apríl-maí (skrokk skilað) 20.000 kr.
Refir utan kvóta (óráðnar skyttur) 1.000 kr.
Minkar kvótasettir 11.500 kr.
Minkar utan kvóta (óráðnar skyttur) 2.500 kr.
Útkall vegna tjóns af völdum refa eða minka, að beiðni Umhverfis- og Landbúnaðarfulltrúa 15.000 kr.
Kári Gunnarsson umhverfis og landbúnaðarfulltrúi vék af fundi undir þessum lið."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
"Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að hækka eingöngu verðlaun fyrir vetrarveiði refa og stuðla þannig að aukinni vetrarveiði. Gjaldskrá fyrir unna refi og minnka veturinn 2024 - 2025 verður því eftirfarandi:
Verðlaun fyrir unna refi og minka veturinn 2024-2025,
Grendýr kvótasettir refir 21.000 kr.
Hlaupadýr kvótasettir refir 10.500 kr.
Vetrarveiddir kvótasettir refir 12.500 kr.
Fengnar ógotnar læður apríl-maí (skrokk skilað) 20.000 kr.
Refir utan kvóta (óráðnar skyttur) 1.000 kr.
Minkar kvótasettir 11.500 kr.
Minkar utan kvóta (óráðnar skyttur) 2.500 kr.
Útkall vegna tjóns af völdum refa eða minka, að beiðni Umhverfis- og Landbúnaðarfulltrúa 15.000 kr.
Kári Gunnarsson umhverfis og landbúnaðarfulltrúi vék af fundi undir þessum lið."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Landbúnðar- og innviðanefnd samþykkir reglurnar samhljóða áorðnum breytingum og vísar til Byggðaráðs.