Langamýri L146054 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.
Málsnúmer 2410113
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 50. fundur - 25.10.2024
Sigurður Óli Ólafsson tæknifræðingi, sækir f.h. Þreskis ehf. um leyfi til að breyta þaki iðnaðarhúsnæðis sem stendur á jörðinni Langamýri, L146054 í Vallhólma. Umbeðin breyting varðar uppsetningu tækjabúnaðar. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættir í verki 3010000, númer A-100, A-101 og A-102, dagsettir 19.09.2024. Fyrir liggur samþykki húaeiganda, Kaupfélags Skagfirðinga. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.