Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram erindi frá Kaupfélagi Skagfirðinga dagsett 11. nóvember sl. þar sem óskað er eftir samtali á milli sveitarfélagsins og kaupfélagsins um stöðu mála í vatnsveitu og framtíðarsýn sveitarfélagsins til að tryggja afhendingaröryggi neysluvatns til samfélagsins.
Nú þegar hafa margir kostir verið skoðaðir, magnmælingar á uppsprettum eru í gangi til að meta fýsileika kosta.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga um málið og boða í kjölfarið forsvarsmenn KS á fund byggðarráðs.
Lagt fram erindi frá Kaupfélagi Skagfirðinga dagsett 11. nóvember sl. þar sem óskað er eftir samtali á milli sveitarfélagsins og kaupfélagsins um stöðu mála í vatnsveitu og framtíðarsýn sveitarfélagsins til að tryggja afhendingaröryggi neysluvatns til samfélagsins.
Nú þegar hafa margir kostir verið skoðaðir, magnmælingar á uppsprettum eru í gangi til að meta fýsileika kosta.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga um málið og boða í kjölfarið forsvarsmenn KS á fund byggðarráðs.