Lagt fram erindi dagsett 14. nóvember sl. frá Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Körfuknattleiksdeildin óskar eftir styrk frá sveitarfélaginu við fjárfestingu í LED auglýsingaskjám sem hugmyndin er að nýta sem nýja leið til fjáröflunar fyrir Tindastól. Verð á umræddum skjáum er 9.239.460,- m/vsk.
Byggðarráð telur að sveitarfélagið eigi ekki að koma að fjárfestingu sem þessari og hafnar því erindinu með öllum greiddum atkvæðum.
Byggðarráð telur að sveitarfélagið eigi ekki að koma að fjárfestingu sem þessari og hafnar því erindinu með öllum greiddum atkvæðum.