Umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025
Málsnúmer 2411132
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 138. fundur - 18.03.2025
Lagt fram svarbréf frá Byggðastofnun til SSNV dagsett 7. mars sl. þar sem tilkynnt er um að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur að tillögu valnefndar samþykkt styrk vegna verkefnisins „Þekkingargarðar“ að upphæð 8.000.000 kr.
Byggðarráð fagnar veittu framlagi til verkefnisins.
Byggðarráð fagnar veittu framlagi til verkefnisins.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að undirbúa umsóknir í sjóðinn.