Lagt fram erindi frá Hæglætishreyfingunni á Íslandi, dagsett 24. nóvember 2024 þar sem borin er upp ósk um fjárstuðning vegna vitundarvakningar Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi (The Slow Movement in Iceland) um ávinning þess að hægja á í íslensku samfélagi og að kynna fyrirbærið hæglæti (Slow eða Simple living) fyrir þjóðinni.
Byggðarráð telur sér ekki fært að verða við beiðninni.
Byggðarráð telur sér ekki fært að verða við beiðninni.