Fara í efni

Styrkbeiðni vegna jólaballs á Hofsósi

Málsnúmer 2411187

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 30. fundur - 19.12.2024

Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Völu Ófeigsdóttur fyrir hönd Byggjum upp Hofsós og nágrenni, dagsett 26.11.2024.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja jólaballið um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.

Auður Björk Birgisdóttir vék af fundi undir þessum lið.